Mosfellsbær - Í túninu heima - dagsferð

Dags:

lau. 25. ágú. 2018

Brottför:

kl. 12:00

Þessi viðburður er liðinn.

Við sækjum Mosfellinga heim þegar þeir halda sína bæjarhátíð. Hjólað með sjónum í Mosfellsbæ. Þar verður hjólað um bæinn og fylgst með helstu viðburðum, hjólum e.t.v. að Tungubökkum og Gljúfrasteini.  Á bakaleiðinni verður farið um stíg með Vesturlandsvegi og Grafarvogi. Mæting við Toppstöðina í Elliðaárdal.  Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Fylgist með á á Facebook síðu Útivistar.

Nr.

1808R02
  • Suðvesturland