Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: ATH. breytt dagskrá

Dags:

lau. 5. maí 2018

Brottför:

kl. 10:00

Þessi viðburður er liðinn.

Vegna veðurspár fellur hjólaferðin frá Þorlákshöfn niður en í staðin verður hjólað á höfuðborgarsvæðinu.  

Mæting við Toppstöðina í Elliðaárdal. Allir félagsmenn Útivistar velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Fylgist með á Facebook síðu Útivistar. 

Nr.

1805R02
  • Suðvesturland