7 tindar Vestmannaeyja – dagsferð

Dags:

lau. 2. apr. 2022

Brottför:

Auglýst síðar

7 tinda gangan er eins og nafnið gefur til kynna, ganga á 7 tinda í Vestmannaeyjum. Byrjað er við Klaufina. Fyrst er farinn hringur um Stórhöfða, annar tindurinn er Sæfell, þriðji Helgafell, fjórði Eldfell, fimmti Heimaklettur, sjötti og sjöundi er Dalfjall, endað er í Herjólfsdal. Þessi gagna er fyrir vant göngufólk en hægt er að sleppa síðustu tindunum og sötra kaffi í bænum meðan garparnir ljúka göngunni.

Vegalengd 17 km. Samanlögð hækkun 1150 m. Göngutími 5-6 klst. 

Nr.

2204D01