Rökkurganga Útivistar

Dags:

lau. 12. des. 2020

Brottför:

Þessi viðburður er liðinn.

Laugardaginn 12. desember mun Útivist standa fyrir sóttvarna-vænum viðburði í Öskjuhlíð. Útivistarbörnum ásamt fjölskyldum sínum er boðið að koma og ganga rökkurstíg milli kl 17-18. Mæting er á bílastæðum við Perluna þar sem aðili frá Útivist mun vísa veginn. Upplagt er að taka með vasaljós, kakó og piparkökur.

ATH! Hægt er að mæta hvenær sem er milli 17 og 18, passað verður uppá að fjölskyldur mætast ekki. Hver veit nema jólavættir finnist í skóginum.

Nr.

2012D01
  • Suðvesturland