Útivistargírinn - Stóri-Meitill

Dags:

mið. 24. maí 2017

Brottför:

Þessi viðburður er liðinn.

Stóri-Meitill á sér leyndarmál sem er um 500 metrar á lengd og 350 metrar á breidd. Er það geysistór gígur sem hefur orðið til við gos undir jökli enda er Stóri -Meitill móbergsfjall sem hefur náð upp úr jöklinum.

Áætluð gönguvegalengd eru um 6,5km.

Áætluð hækkun/lækkun eru 270-290m.

Áætlaður göngutími eru um 3 klukkustundir.

Sameinast verður í bíla við Toppstöðina, brottför klukkan 18:00.

Fararstjórar eru Hrefna & Kristjana

Athugið að þátttaka í Útivistargírnum er félagsmönnum Útivistar að kostnaðarlausu.  Smelltu hér til að ganga frá félagsaðild.

Vilt þú komast í Útivistargírinn?  Skráðu þig hér: https://www.facebook.com/groups/1772900672998979/

Verð 7.500 kr.

Nr.

  • Suðvesturland