Þorlákshöfn - Hlíðarvatn - dagsferð

Dags:

lau. 5. maí 2018

Brottför:

kl. 9:00

Ferðin hefst í Þorlákshöfn. Þaðan verður hjólað um nýja Suðurstrandaveginn vestur fyrir Hlíðarvatn með viðkomu í byggðinni í Selvogi.  Síðan verður farið um gamla Suðurstrandaveginn og Þorlákshafnarveg til baka  Mæting við Toppstöðina í Elliðaárdal. Vegalengdin er um 65 km og áætlaður hjólatími 7-8 klst. Allir félagsmenn Útivistar velkomnir. Ekkert þátttökugjald, en þeir sem fá far með öðrum taka þátt í eldsneytiskostnaði. Fylgist með á Facebook síðu Útivistar. 

Nr.

1805R02
  • Suðvesturland