Á döfinni

21. apríl 2018

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Hafravatn - Heiðmörk

Hjólað meðfram Grafarvogi og Vesturlandsvegi upp með Úlfarsfelli og inn á Hafravatnsveg. Eftir Hafravatnsvegi er haldið að Suðurlandsvegi. Tekin verður Hraunslóð inn í Heiðmörk og hjólað í átt...
Erfiðleikastig:
22. apríl 2018

Lágaskarðsleið - Raufarhólshellir

Gömul þjóðleið gengin í fótspor feðranna. Gangan hefst við skátaskálann Dalakot beint á móti skíðaskálanum í Hveradölum. Þaðan er haldið um Lágaskarð á milli hrauns og hlíðar að Eldborg við Þrengli. Að lokinni...
Erfiðleikastig:
25. apríl 2018

Útivistargírinn - Óvissuferð

Fyrsta óvissuferð Útivistargírsins 2018 er fullhlaðin - skemmtileg gönguleið, stútfull af fróðleik og með óvæntan endi!
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

18. apríl 2018

Könnun á viðhorfum útivistarfólks

Útivist hvetur fólk til þátttöku í könnun á viðhorfum til útivistar, ferðamennsku og náttúruverndar á miðhálendi Íslands. Til þess að markmið rannsóknarinnar náist er afar mikilvægt að fá svör frá stórum og breiðum hópi íslensks útivistarfólks.