Á döfinni

25. apríl 2018

Útivistargírinn - Óvissuferð

Fyrsta óvissuferð Útivistargírsins 2018 er fullhlaðin - skemmtileg gönguleið, stútfull af fróðleik og með óvæntan endi!
Erfiðleikastig:
29. apríl 2018

Hvanneyri - Andakílsá

Gangan hefst við gamla skólahúsið á Hvanneyri og er gengið niður á Kistunes. Þaðan er ánni fylgt upp að Andakílsárvirkjun og fossstæðin skoðuð og ef birta endist verður gengið upp að útfalli árinnar...
Erfiðleikastig:
2. maí 2018

Útivistargírinn - Marardalur

Marardalur er vestan í Henglinum, umgirtur klettum á allar hliðar. Gengið er upp Húsmúla, ofan í og eftir Engidal en innst í honum er þröngt einstigi sem lækurinn rennur eftir og við endann á þeim þrengslum...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

18. apríl 2018

Könnun á viðhorfum útivistarfólks

Útivist hvetur fólk til þátttöku í könnun á viðhorfum til útivistar, ferðamennsku og náttúruverndar á miðhálendi Íslands. Til þess að markmið rannsóknarinnar náist er afar mikilvægt að fá svör frá stórum og breiðum hópi íslensks útivistarfólks.